Nu verda sagdar frettir af fyrsta skoladeginum hennar spider-woman.(kannski sma frettir af karenbeib lika ef hun verdur stillt)
Eg for sem leid la i Brunel i dag til ad vera vidstodd fyrstu fyrirlestra vetrarins. Eg var voda anaegd med mig i nyja jakkanum og ekki spillti fyrir ad eg thurfti, vegna kulda, ad koma vid i Dorothy Perkins og kaupa mer lika trefil og vettlinga. Thad var voda gaman. Allavega... vid erum 15 saman i bekk og fra naestum jafnmorgum londum. Eg er fra Islandi, sidan er folk fra Kina, Nepal, Paraguay, Zimbabwe, Italiu, Canada, Astraliu, Taiwan og Englandi. Vid hvita folkid erum i algerum minnihluta i thessum bekk og er thad god tilbreyting fra thvi ad vera i svona bleiknefjabekk eins og i Haskola Islands. Thad eina sem er ad allir hafa vodalega skrytinn hreim og gengur mer illa ad skilja ensku flestra tharna en thykist bara skilja allt, kinka kolli og geri mig voda gafulega i framan. Thetta hlytur ad koma eins og annad er thad ekki bara??? Eg lenti einmitt i thvi ad fara a klosettid i Brunel sem er ekki i frasogur faerandi og eftir ad hafa tjad ungri konu ad thad vaeri enginn klosettpappir i flestum basunum i thetta morgum ordum fannst henni hun endilega kannast vid hreiminn minn og spurdi mig hvort eg vaeri fra Danmorku. Mer er spurn hvernig gat hun heyrt svona mikinn hreim af 4 ordum ??? Mer fannst nebblega islenski hreimurinn minn ekki vera svo skerandi en eg hlyt ad hljoma bara eins og Jon Pall heitinn og nu er eg ordin paranoid ad eg hljomi eins og dani. Vid Anna Karen raeddum thetta adeins og akvadum bara ad velja okkur einhvern cool hreim og taka hann bara upp sem snoggvast. Okkur leist badum mjog vel a skoskan hreim og thar med var thad akvedid, her eftir munum vid horfa a skoskar myndir og taka vin okkar hann John Hannah okkur til fyrirmyndar. Fyrir thau ykkar sem vitid ekki hver hann er tha er hann voda saetur og lek i Four weddings and a funeral, kaerasta mannsins sem do. Sidan leik hann i thattum sem eg man ekki hvad heita en thar var hann eins og margir adrir rettarlaeknir sem leysti mordgatur og allskonar.
I tima i tjadi eg mig adeins mer og Onnu Karen til mikillar gledi thvi vid hofdum akvedid ad med thvi ad fara til utlanda tha aetludum vid ad haetta ad vera feimnar og thad er alveg ad takast med stakri prydi. Nebblega i haskolanum a Islandi, flest arin min, tha var eg ekkert ad tja mig vegna mikils roda sem lak nidur andlit mitt um leid og eg for eitthvad ad segja upphatt i tima. Nu er thad sem sagt ad baki, loksins loksins!!! Eg er thvi ordin venjuleg manneskja hvad thetta vardar og kominn timi til.
Sidan erum vid bara her a internet kaffinu thar sem allir hropa Norm!!! thegar vid lobbum inn af thvi ad vid hofum styrkt thetta fyrirtaeki um ofa pundin. Vid thurfum samt ad drifa okkur nuna thvi ad Friends er ad fara ad byrja eftir halftima. Best ad hlaupa i straeto.
knus og kossar
Spider-Woman