mánudagur, janúar 15, 2007

Það var einhver frá Danmörku sem var tíuþúsundasti gestur síðunnar (ef mér telst rétt til) Til hamingju með það kære ven! Það eru engin verðlaun því miður, bara gleðin yfir því að hafa fundið þessa stórskemmtilegu bloggsíðu - aftur til hamingju með það. Væri gaman að heyra frá vinningshafanum í kommenti og líka frá ykkur hinum bara svona til að vita hver er að lesa...

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ohoo ég er dyggur lesandi það veistu -þú og Hnakkus eruð mínar kjölfestur í bloggheimum. - Er rok hjá þér? ég fer sennilega að fjúka yfir á meginlandið ef þessu heldur áfram!

1:07 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Þórdís
Þú ert á bloggrúntinum mínum :-)
Gleðilegt Nýtt Ár! kveðja Ása

11:49 f.h.  
Blogger Fláráður said...

Hér er ég - hér er ég - góðan daginn, daginn daginn

9:58 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Kíki alltaf á þig öðru hvoru!

9:15 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ skvís,

ég kíki að sjálfsögðu alltaf á þig :o)

Knús...
Anna Karen

10:22 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home