Það var einhver frá Danmörku sem var tíuþúsundasti gestur síðunnar (ef mér telst rétt til) Til hamingju með það kære ven! Það eru engin verðlaun því miður, bara gleðin yfir því að hafa fundið þessa stórskemmtilegu bloggsíðu - aftur til hamingju með það. Væri gaman að heyra frá vinningshafanum í kommenti og líka frá ykkur hinum bara svona til að vita hver er að lesa...
mánudagur, janúar 15, 2007
Tenglar
Knúz
Snilldur
The Bloggess
Letters of Note
Lists of Note
150 Great things about the underground
28 Days Later Urban Exploration
Teljari
Previous Posts
- Búin að fatta af hverju Kaupthing banki tók allan ...
- Jæja best að slá inn restina af ferðasögunni... þa...
- ýmislegt:Dita Von Teese vill skilja við Marilyn Ma...
- Ég var búin að lofa að blogga ferðasögu frá því að...
- Vei vei! Fékk þetta fína móðurborð, örgjörva og sk...
- Þetta eru bara myndir sem ég er að geyma hérna...n...
- Gleymdi að bæta því við í afþreyingarpistilinn hér...
- Leigði "spólu" í gærkvöldi, í fyrsta sinn í óratím...
- Mig langar að nota tækifærið og þakka Austfjörð gr...
5 Comments:
Ohoo ég er dyggur lesandi það veistu -þú og Hnakkus eruð mínar kjölfestur í bloggheimum. - Er rok hjá þér? ég fer sennilega að fjúka yfir á meginlandið ef þessu heldur áfram!
Hæ Þórdís
Þú ert á bloggrúntinum mínum :-)
Gleðilegt Nýtt Ár! kveðja Ása
Hér er ég - hér er ég - góðan daginn, daginn daginn
Kíki alltaf á þig öðru hvoru!
Hæ skvís,
ég kíki að sjálfsögðu alltaf á þig :o)
Knús...
Anna Karen
Skrifa ummæli
<< Home