Vei vei! Fékk þetta fína móðurborð, örgjörva og skjákort í tölvuna og get núna spilað eins og vindurinn...var í baði þegar góssið kom og þurfti að stökkva upp úr og fara í slopp en fann ekki beltið og þegar sendillinn skellti kassanum í fangið á mér þurfti ég að sleppa takinu á sloppnum í augnablik. Ég er ekki frá því að sendillinn hafi verið aðeins glaðari á leiðinni niður stigann :S
mánudagur, desember 04, 2006
Tenglar
Knúz
Snilldur
The Bloggess
Letters of Note
Lists of Note
150 Great things about the underground
28 Days Later Urban Exploration
Teljari
Previous Posts
- Þetta eru bara myndir sem ég er að geyma hérna...n...
- Gleymdi að bæta því við í afþreyingarpistilinn hér...
- Leigði "spólu" í gærkvöldi, í fyrsta sinn í óratím...
- Mig langar að nota tækifærið og þakka Austfjörð gr...
- LjóðahorniðYou're always ahead of the game,I drag ...
- Ég er núna búin að vera á bloggrúnti og finnst all...
- Bréf sent til John Lewis verslunarkeðjunnar í dag ...
- Ég er bara alveg bit á þessu útlendingahatri sem e...
- Það kemur alltaf upp öðru hvoru þessi umræða um að...
3 Comments:
Desperate housewive!
Gott er að gleðja mann og annan.
ILH.
múúhahahaha þú ert ekkert smá flott :O)
Takk kærlega fyrir samveruna um helgina....þetta var alveg frábært!!
Hlakka til að hitta þig aftur eftir nokkra daga
Knús
Anna Karen
Skrifa ummæli
<< Home