laugardagur, nóvember 11, 2006

Bréf sent til John Lewis verslunarkeðjunnar í dag eftir að mér ofbauð litli jólabæklingurinn frá þeim:


"To whom it may concern - preferably someone in marketing!

I must say I am very offended on behalf of my 8 year old girl after browsing through your "Christmas gift ideas" brochure that came with todays newspaper. On pages 6-7, you list gift ideas for girls and boys and from your suggestions it seems that someone within your company feels that little girls should be taught from birth to look pretty and look after infants. (gift ideas featuring a hair brush and infant like dolls)
The gift ideas for boys however feature toys that imply that childhood should be a process of discovery and fun. (gift ideas featuring star planetarium, pirate ship and a robotic Lego kit)
I would like to bring your attention to the fact that we now live in the 21st century and I think it is time that John Lewis moves with the times and stops recycling old fashioned stereotypes in their advertisments.

Many thanks for your attention

T. Sveinsdottir"

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Geturðu ekki líka sent svona á Leikbæ eða hvað það nú heitir hér á landi og aukaeintak á Hagkaup sem dælir út bæklingum fyrir jól sem er sérstaklega ætlað að höfða til barna - þar eru "litlar sætar stelpur" allar klæddar í bleikt, meira og minna meikaðar og málaðar í framan og allar í dúkku- og heimilisleik á meðan að strákarnir fá að leika sér með hin ýmsu tæki og tól - ekki samt eldhústól.

2:33 e.h.  
Blogger Syngibjörg said...

Þetta líkar mér.Við þyrftum að senda þeim hér á landi svona líka,sammála josefine með það. Gætum kannski þýtt og staðfært brþéfið þitt?

12:27 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home