fimmtudagur, nóvember 09, 2006

Ég er bara alveg bit á þessu útlendingahatri sem er að koma upp á yfirborðið á Íslandi um þessar mundir. Þegar maður er svona bit þá skortir oft orð... en á meðan ég er að finna mín orð vil ég vísa á þessi snilldarorð Hnakkusar um málið.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

eins og talað út úr mínu hjarta - amen!

9:42 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég er mjög ánægður yfir því að hafin sé umræða útlendinga á Íslandi og kjör þeirra hér á landi. Það að við ræðum um stöðu þeirra þýðir ekki að við hötum þá. Á sama hátt þýðir ekki að ef við gerum það ekki, að við elskum þá alla út af lífnu.
Það eru aftur á móti alltaf til aðilar sem eru á ysta jaðri umræðunnar (í báðar áttir) sem heyrist hæst í. Ástæðan fyrir því eru fjölmiðlar sem vilja helst hafa "fútt" í umræðunni bæði ljósvaka- sem og prentmiðlunum (fyrirsagnir). Þannig kaffæra þeir oftast eðlilega og skynsamlega umræðu.
Ekki bara í þessu máli heldur því miður mörgum öðrum.
kv Pabbi

10:08 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home