mánudagur, nóvember 25, 2002

Jajea paejur og gaejar
Eins og thid sjaid tha erum vid ekki enn komin med tolvu sem er med islensku stofunum. Eg sit her a internetkaffi og bid eftir minum heittelskada sem er allt of seinn og mun fa skomm i hattinn fyrir thad. Thad er allt gott ad fretta ur Tanglewood, Asa er i leikskolanum og unir ser vel og Karenbeib vinnur eins og hestur med ollum vinum sinum. Eg var ad enda vid ad senda tveimur kennurum email til ad spyrja hvort ad Asa tasa maetti koma med mer i skolann a morgun thvi tha er verkfall a leikskolanum. Eg hef reynt thetta adur og fekk voda langt nei svar fra einum kennara sem skilur ekki lifid og veit ekki hvernig alvoru vel upp alin born haga ser. Bretar eru nebblega med letta paranoiu thegar kemur ad bornum og halda ad thau seu oll skrymsli og alveg rosalega othekk. Thessi kennslukona var semsagt ein af theim. Sidan var onnur kennslukona sem beinlinis stakk upp a thvi ad eg myndi bara koma med Asu med mer, thad var almennilega kona sem kennir feminisma og allskonar sniduga felagsfraedi sem kennir ad madur ma ekki vera vondur vid konur, serstaklega ekki thaer sem eiga born og ad thaer eigi ad hafa jafnretti til nams a vid adra sem eiga ekki born. Hurra fyrir ollum feministum naer og fjaer!!! Eg bid hins vegar spennt ad fa svar fra thessum tveimur kennurum sem eg var ad skrifa i dag, eru thau almennilegt feminista jafnrettisfolk eda ekki.... cross my fingers!!! Eg og Karenbeib forum ut a sma rall a laugardagskvoldid og maludum baeinn raudann. Thar hittum vid breska drengi sem attu ekki til ord yfir thvi hvad vid vaerum flottar piur og samt 28 ara!!! Sidan fannst theim alveg jafn merkilegt ad vid vaerum fra Islandi og spurdu okkur nokkrar spurningar um Bjork og svona. Sidan roltum vid okkur heim klukkan bara eitt!!!! Bretar eru nebblega svo stilltir ad their fara bara heim thegar allt lokar, ekkert verid ad hanga inni a stodunum og vera med vesen.
I gaer rigndi allt i kaf thannig vid vorum bara inni og horfdum a rigninguna.
Jaeja gott ad heyra fra ykkur ollum

spider-woman

föstudagur, nóvember 22, 2002

Elsku Folk fjaer og naer
Vonandi hafid thid thad oll gott. Thad eru allir hressir herna i Uxbridge. Eg vil afsaka enn og aftur thetta bloggleysi en Karenbeib er komin med vinnu og er thess vegna ekkert ad hanga herna a Internetkaffinu, eg er med litinn glokoll med mer sem er ekki mjog tholinmodur ad sitja og bida a thessu leidinda internetkaffi. Hun er alveg ad brillera i enskunni og laerir ny ord a hverjum degi. Hun er lika buin ad uppgotva barnaefnid i Englandi og Fimbles, Tweenies og fleiri godir characterar eru ordnir miklir vinir okkar. Annars gengur allt sinn vanagang, eg laeri stundum og Jozeph og Karenbeib vinna a sig gat, svo bordum vid, sofum og horfum a sjonvarpid og faum okkur the occasional pint. Jaeja best ad vera ekki ad blogga svona mikid ;)
Heyrumst sidar
Spider-Woman

föstudagur, nóvember 15, 2002

Hvad haldid thid...vikan vard arangursrik eins og eg hafdi vonad og stelpan er komin med vinnu!!! Eg byrja a manudaginn og er ekkert sma kat ad vera loksins ad byrja ad vinna :) jibbiskibbidu!!!! Veit samt ekki hvort thetta er skemmtileg vinna en thad kemur allt i ljos a manudaginn thegar eg fer og hitti Andy yfirmanninn og Sean e-n gaur sem a ad kenna mer a starfid....laet ykkur vita hvernig gengur.
Eg er stodd i tolvuverinu i Brunel University i HAEGUSTU tolvu i heimi....eg er ekkert ad grinast med thad...madur tharf ad vera ykt tholinmodur til ad vera her...eg er sko ad svindla mer herna inn i gegnum spiderwoman...med hennar leyfi ad sjalfsogdu!!!
Thad er svo margt skritid herna i Englandinu...t.d thad hvernig ruslamalin ganga herna...thad virkar nefnilega thannig ad a fostudogum koma ruslakallarnir og taka ruslid i gotunni okkar...allt i lagi med thad...BUT thetta er allt svolitid gamaldags herna...a fimmtudagskvoldum og fostudagsmorgnum fer folk nefnilega med rusl vikunnar ut i gard hja ser....ja ja thvi er bara staflad saman i ruslapokum ut i gard!!!! Og svo koma eymingja ruslakallarnir og thurfa ad taka hvern poka og henda honum upp i ruslabilinn....soldid gamaldags finnst ykkur ekki!!! Eg vard bara adeins ad gefa ykkur sma innsyn i lifid i Englandi hihihi :)
Hun Disa skvisa var ad hringja i mig og eg atti ad skila bestu kvedju fra henni!!
Eg er nefnilega ad fara ad passa hana asu litlu i kvold og Disa var ad tekka hvenaer eg vaeri vaentanleg heim :) Thau skotuhjuin aetla ad skella ser sma ut i kvold.

Barattukvedjur
Karenbeib





















mánudagur, nóvember 11, 2002

Komin ny vika sem eg vona nu ad verdi arangursrik :) eg er s.s ekki enn byrjud ad vinna en eg er alveg sannfaerd um ad eg fai vinnu i thessari viku! hahaha!! Er ad fara i atvinnuvidtal a morgun og svo var hringt adan fra odrum stad...hann aetlar ad hringja i mig aftur a morgun og vonandi fer eg tha i atvinnuvidtal thar.
Annars er allt gott ad fretta, eg var ad koma fra Colchester thar sem eg var i heimsokn hja atlanum. Vid hofdum thad mjog fint um helgina...afsloppun a fostudagskvoldid og svo var okkur bodid i mat a laugardagskvolid hja einum sem deilir eldhusi med Atla. Thau voru 3 ad elda...rosalega godan kinverskan mat...og allir bordudu med prjonum! Thau gerdu reyndar sma grin af faerni okkar Atla med prjonana....thar sem thau voru oll thraelvon prjonunum...eru sko oll fra Kina :) En allavega voda gaman og svo skelltum vid okkur a skemmtistad og donsudum tryllt.
Eg tek undir afsokunarbeidni spider-woman vardandi hversu litid vid bloggum en eg lofa ad vid munum blogga grimmt thegar vid verdum komin med tolvu i Tanglewood Close :)

Bless i bili krilin min
Karenbeib

laugardagur, nóvember 09, 2002

Elsku lesendur faer og naer

Eg vil byrja a ad bidja ykkur innilega afsokunar a tvhi ad enginn hefur bloggad voda voda lengi. Thad er bara svo mikid ad gera eftir ad Asa tasa kom ad eg er aldrei a netkaffinu lengur, stalst i dag og hun situr uti i glugga og les bok sem vid tokum a bokasafninu. Hun er rosalega hress og laerir ensku a leikskolanum og fostrurnar thar eru alveg i kasti yfir henni og alltaf ad segja mer hvad hun se falleg og dugleg og sjalfsorugg. Thannig eg svif alltaf ut a montskyi eftir ad eg saeki hana a daginn. I dag erum vid ad vaeflast um baeinn, forum a bokasafn og aetlum ad athuga med sund a morgun. Vid erum bara hressar og allt gengur vel. Vildi bara lata ykkur vita.

Yours Spider-Woman og Asa tasa