föstudagur, nóvember 22, 2002

Elsku Folk fjaer og naer
Vonandi hafid thid thad oll gott. Thad eru allir hressir herna i Uxbridge. Eg vil afsaka enn og aftur thetta bloggleysi en Karenbeib er komin med vinnu og er thess vegna ekkert ad hanga herna a Internetkaffinu, eg er med litinn glokoll med mer sem er ekki mjog tholinmodur ad sitja og bida a thessu leidinda internetkaffi. Hun er alveg ad brillera i enskunni og laerir ny ord a hverjum degi. Hun er lika buin ad uppgotva barnaefnid i Englandi og Fimbles, Tweenies og fleiri godir characterar eru ordnir miklir vinir okkar. Annars gengur allt sinn vanagang, eg laeri stundum og Jozeph og Karenbeib vinna a sig gat, svo bordum vid, sofum og horfum a sjonvarpid og faum okkur the occasional pint. Jaeja best ad vera ekki ad blogga svona mikid ;)
Heyrumst sidar
Spider-Woman

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home