miðvikudagur, október 16, 2002

Aevintyri veiku konunnar
jaeja gott folk.. nu er ordid langt sidan eg hef skrifad ykkur. Anna Karen hefur adallega verid i theim girnum undanfarid, vegna lasleika hja mer. Mer tokst nebblega ad naela mer i chest infection og er buin ad vera ad hosta og hnerra eins og vitleysingur undanfarnar 2-3 vikur. Svo keyrdi um thverbak thegar eg var ad reyna ad finna mer laekni til ad skoda mig ad tha var thad eins og annad i thessu skrifraedisbakni ad thad bara gekk ekki en eg fae kannski ad vita hvort ad eg hafi verdi accepted hja hillingdon medical centre sem vidskiptavinur. Eg veit ekki alveg hvad thad felur i ser en thad hlytur ad koma i ljos. Tha hringdi eg a fostudaginn i einhverja hjalparlinu hjukrunarfraedinga og sagdi konunni thar farir minar ekki slettar og lysti sjukdomseinkennum af svo stakri snilld ad hun radlagdi mer ad taka sjukrabil upp a naesta spitala thvi eg vaeri abyggilega hjartveik. Eg var ekki alveg ad trua thvi svo eg tok bara leigara upp a hospitalid og fekk thar thetta fina penicillin hja voda godum laekni. Eg er enntha a lifi thannig ad eg gef nu ekki mikid fyrir thessa hjalparlinu.

Aevintyri Gullivers i putalandi
I sidustu viku skradi eg mig sidan i bogfimi klubbinn herna i skolanum og for a mina fyrstu aefingu. Eg stod mig nokkud vel ad eg held, eg hitti a spjaldid og olli ekki neinum skada, hvorki folki ne husmunum. Eg lenti i hop med fjorum afar smavoxnum stulkum, sem voru allar mjog lagroma og oframfaernar. Thaer gatu til daemis ekki akvedid hver aetti ad byrja thannig ad eg bara tok lett goustadakast og stora hvita raudhaerda konan tok ad ser stjorn thessa bogfimihops. Eg er ad fara aftur a eftir og hlakka mikid til. Vona bara ad stulkugreyin hafi ekki haett vegna storu frekjunnar.
Thetta er nefnilega dalitid fyndid herna ad flestar stulkur og mjog margir drengir eru mun lagvaxnari og dekkri yfirlitum en eg. Eg tek serstaklega eftir thessu i skolanum thar sem eg hvita konan er i miklum minnihluta. Mer lidur stundum eins og eg se alveg afskaplega stor og mikil thegar eg rolti her um gangana i Brunel og ekki batnadi thessi tilfinning min a bogfiminamskeidinu. Sidan liggur mer ekkert serstaklega lagt romur og islenski hreimurinn er alveg i essinu sinu thannig eg kannski dalitid eins og Gulliver i putalandi.

Ymisleg aevintyri

Sidan aetlum eg og Anna Karen ad fara a self defence for women namskeid og tha mega nu krimmarnir fara ad vara sig. Anna kom i heimsokn og einkenndist su heimsokn af afar miklu sjonvarpsglapi, nammiati og bladalestri. Sidan forum vid adeins i baeinn og keyptum sma og tha meina eg bara sma!! snyrtidot og stoku muni sem engin stulka getur verid an. Jozeph er alveg ad brillera sem oryggisvordur og passar thessa dagana innbu Sainsbury's verslunarinnar og handtok 3 krimma fyrsta daginn en sidan tha hafa their eitthvad frett af honum thvi ad ekkert hefur gerst i Sainsbury's sidan tha, thannig hann eydir um 12 klst a dag i ad fylgjast med ferdum folks i myndavelum sem eru stadsettar vidsvegar um budina. Hann er i voda finum einkennisbuning og er voda myndarlegur. Sem sagt eg er ein voda stolt kona.

Laet thetta duga i bili

Knus til ykkar allra

yours sincerely

Spider-Woman

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home