Grobb dagsins part II
Þar sem Helga sendi mér svo elskulegt comment við færsluna fyrir neðan og hvatti mig til að blogga um nýjasta afrekið, ákvað ég að slá til.
I gær varði ég Doktorsritgerð mína í Félagsfræði við University of Surrey með kjafti og klóm í 2 klukkustundir og hlaut á endanum Doktorsgráðu :D Síðan þá hef ég ekki hætt að brosa og á stundum skríki ég upphátt af gleði enda alveg að rifna af hamingju yfir að hafa loksins klárað þetta.
Titill Ritgerðarinnar: 'Virtual Identity as Practice: Exploring the relationship between role-players and their characters in the massively multiplayer online game Star Wars Galaxies.'
Með bestu kveðju
Dr Þórdís Sveinsdóttir (gvuð hvað þetta er flott)
Þar sem Helga sendi mér svo elskulegt comment við færsluna fyrir neðan og hvatti mig til að blogga um nýjasta afrekið, ákvað ég að slá til.
I gær varði ég Doktorsritgerð mína í Félagsfræði við University of Surrey með kjafti og klóm í 2 klukkustundir og hlaut á endanum Doktorsgráðu :D Síðan þá hef ég ekki hætt að brosa og á stundum skríki ég upphátt af gleði enda alveg að rifna af hamingju yfir að hafa loksins klárað þetta.
Titill Ritgerðarinnar: 'Virtual Identity as Practice: Exploring the relationship between role-players and their characters in the massively multiplayer online game Star Wars Galaxies.'
Með bestu kveðju
Dr Þórdís Sveinsdóttir (gvuð hvað þetta er flott)