miðvikudagur, júní 15, 2005

Bless bless í bili, er farin til Kanada (eins og Elías) á ráðstefnu með leikjarannsóknafólki.

spider-woman

3 Comments:

Blogger Ásdís said...

Ji passaðu nú að það frjósi ekki í þér lungun....

11:16 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessar óábyrgu núríma konur - flengjast um öll heimsins horn til þess að leika sér í stað þess að vera nú bakvið eldavélina eins og góðri og gegnri sómastúlku ofan af Íslandi sæmir. Og skilur mann og barn eftir í klónum á McDonalds og co. Erþaðnú!

1:43 e.h.  
Blogger Fláráður said...

Eru þetta ekki allt ræningjar þarna i Kanada? (búið að nota frosnu lungun)

9:46 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home