Já eins og þið sjáið þá er veðurstúlkan komin úr jakkanum og hér er núna um 15°hiti. Það er alveg dæmigert að ég skuli núna að vera að fara til Íslands þar sem er hafís og almennur vandræðagangur í veðrinu. Mýsla er orðin ósköp spennt en mér finnst ég verða allt of lengi án Jozephs og býst við að vera farin að gráta mig í svefn í viku 2.
spider-woman
spider-woman
1 Comments:
ISS PISS Láttu ekki eins og kjánaprik kona, þú tekur að sjálfsögðu með þér veðrið (okkur veitir ekki af því) og svo hefur þú netið og símann til að slá á söknuðinn eftir J. Það verður líka svo ægilega gaman hjá þér að tíminn mun fljúga hjá.
T
Skrifa ummæli
<< Home