föstudagur, mars 02, 2007

"Aðspurður segir Eyjólfur að þótt karlkyns netfíklar noti Netið fyrst og fremst til þess að skoða klám og ofbeldisefni, þá gleymi konur sér yfir spjallvefjum og síðum á borð við Barnalandið. Segir hann ástandið jafnvel geta orðið svo slæmt að þær séu svo uppteknar af börnum annarra á Netinu, að þær gleymi að sækja eigin börn á leikskóla." Mbl.is

Eg held ad folk hafi nu alveg gleymt bornunum sinum fyrir daga Internetsins lika.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Og ég sem hélt að foreldrarnir gleymdu að ná í börnin eftir vinnu. Það er þá Internetinu að kenna eftir allt saman

9:43 e.h.  
Blogger Syngibjörg said...

Hef einu sinni lent í því að gleyma að sækja barnið mitt, frumburðinn. Var hrikalega skömmustuleg þegar ég mætti svo eftir að hafa fengið símtal frá leikskólanum. Og þá var ekkert internet að gleypa allan manns tíma.

10:39 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

andlegt ástand mitt í dag er á svipuðu leveli og hjá þér - getum við ekki hittst og dottið í það saman? þörfin fyrir ill umtal er orðin mjög sterk og slúðrið er algjörlega dautt!

7:31 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home