föstudagur, febrúar 10, 2006

Af vef Guardian:


"Tomorrow, Britain's Muslim groups will be joined by non-Muslims in Trafalgar Square to show unity against Islamophobia and incitement of all kinds - without the vile, fanatical and totally un-Islamic chants, placards and flag-burning we saw in last week's tiny and unrepresentative march. The rally will serve as an opportunity to denounce acts of abuse committed under the guise of freedom as well as acts and statements that propagate violence, destruction and hatred. The protest will send a message that Britain is leading the way in the west to creating a modern, multicultural, multiethnic and multifaith society that lives in peace and prosperity."

Ef ég verð hress þá held ég ad ég skelli mér bara með mýsluna til London á morgun. Að mínu mati er nóg komið af hálfvitum sem hafa "rænt" þessu teiknimyndamáli og notað það í þeim tilgangi ad fleygja skít, sleggjudómum og fávisku upp um alla veggi.

Ef eg verð ekki hress þá verðiði bara að taka viljann fyrir verkið.

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Styð ykkur mýsluna 100%, hefði skellt mér með ykkur ef ég væri nær.

En að öðru, hvað þýðir þetta :D Hef nefnilega séð þetta í texta hjá þér og hjá annarri vinkonu minni og hef ekki þorað að spyrja til að koma ekki upp um það hvað ég get verið mikill lúði (sem ég er reyndar búin að gera núna á meira að segja á internetinu).

Rannveig

2:02 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Rannveig mín, nú get ég ekki annað en brosað :D

Kveðja
Sólveig

2:48 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

jááá

þetta er broskall !!!!

Þakka þér fyrir Sólveig mín, nú loks sá ég ljós í myrkrinu

3:04 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

er með lengsta fattara í heimi :D (er sko þokkalega búin að fatta þetta núna.

Bergur segir að ég sé ekki meðvituð um stað og stund og það útskýrir sennilega þennan langa fattara sem ég hef, held persónulega að þetta sé einhver fæðingargalli svona eins það hvað ég aum í hanleggjunum

3:20 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ekkert að þakka Rannveig mín. Gaman að spjalla við þig (í gegnum hana Þórdísi okkar :) Komin mörg ár síðan síðast.

Kveðja
Sólveig

3:41 e.h.  
Blogger londonbaby said...

:) bros
:D voða stórt bros
:S að vera vandræðalegur
:/ ekki alveg viss hvað manni finnst um eitthvað
:P reka út úr sér tunguna
;) blikk
:( leiður

Man ekki eftir meira í bili en gaman að sjá að þið skemmtið ykkur stúlkur mínar :D

kv

6:39 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Mikið er ég fegin að fá loks einhvern botn í þessar semikommur og tvípunkta. Ég hef ekki botnað neitt í þessum fræðum.

Kvðja Pabbi

10:52 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home