Rétt eftir að ég var búin að svara kommentinu hérna að neðan þar sem ég dásama role-playing nörda barst mér tölvupóstur þar sem það stóð m.a..
"We are pleased to inform that your paper has been accepted to seminar on Playing Roles."
Þannig að ég fer sem sagt til Finlands í lok mars og spjalla við aðra sem eru að rannsaka role-playing og segi þeim frá minni rannsókn! Sjá hér. Svo ætla þau líka að borga fyrir mig flugfarið...haldiðþaðsé?
Skelli inn tillögunni á spider-woman síðuna brátt, ásamt fyrirlestrum sem ég hef haldið svo allir geti verið með í role-playing gleðinni sem ríkir á heimilinu.
"We are pleased to inform that your paper has been accepted to seminar on Playing Roles."
Þannig að ég fer sem sagt til Finlands í lok mars og spjalla við aðra sem eru að rannsaka role-playing og segi þeim frá minni rannsókn! Sjá hér. Svo ætla þau líka að borga fyrir mig flugfarið...haldiðþaðsé?
Skelli inn tillögunni á spider-woman síðuna brátt, ásamt fyrirlestrum sem ég hef haldið svo allir geti verið með í role-playing gleðinni sem ríkir á heimilinu.
5 Comments:
En gaman fyrir þig. Þú stendur þig eins og hetja :)
Það er nú ekki langt á milli Finnlands og Noregs ;)
Kveðja
Sólveig í Noregsríki
Til lukku í krukku, heilum og hálfum með loki og án
Pabbi
Bara það sama og pabbi sagði ;)
finnst að þú ættir að standa fyrir endurfundum aflaga rpg gaura á íslandi, þeirra sem eru á fertugs og fimmtugs aldri.
Skeeeeemtilegt.
Það ku reyndar vera kalt í Finnlandi, ekki gleynma föðurlandinu.
Skrifa ummæli
<< Home