föstudagur, janúar 13, 2006


Hvor vinnur? Þessari spurningu er velt upp hér . Ég er búin að flissa yfir þessari síðu í allan dag enda með mjög þroskaða kímnigáfu. Vildi bara deila þessu með ykkur.

(fyrir þau ykkar sem ekki þekkið konurnar, vinsamlega farið og lesið eitthvað annað blogg;)

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Robby var kosinn "number one" í "Your Top 10 Sexiest Celebs" í hinni sívinsælu keppni sem haldin var á vegum gáfumannatímaritsins "Heat".

Whether he's playing the cheeky chappy or brooding musician, Robby never fails to look sexy. No wonder he's still so popular after all these years (Heat,2006).

Best að skella nýja Robby diskinum mínum á fóninn...

Rannveig

5:43 e.h.  
Blogger londonbaby said...

Jamm og svo er hann svo almennilegur og hjálpar konum að læra að ná stjórn á skapi sínu.

En það er náttúrulega af því hann er svo sexy...konurnar gleyma bara alveg af hverju þær voru alveg brjál til að byrja með.

ps. gáfumannatímaritið Heat er besta gáfumannatímarit í heimi!!!

5:48 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

þar hittir þú sko naglann á höfuðið skal ég segja þér

R

5:56 e.h.  
Blogger Erla said...

iss þetta er nú ekki erfið keppni... valið stendur á milli Alien og Dantes peak í mínum augum... ég keypti sko frekar hana Sigourney að hlaupa á undan geimveru heldur en hana hvað sem hún heitir að hlaupa undan eldfjall !!

2:22 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég verð nú að vera sammála henni Erlu. Alien gellan virkar meira sannfærandi á mig.

Kveðja
Sólveig

8:51 f.h.  
Blogger londonbaby said...

Stúlkur mínar... þetta er hún Sarah Connor úr Terminator 2.

12:28 e.h.  
Blogger Erla said...

mat mitt verður alltaf byggt á því að hún lék í Dantes Peak... og það er svo sem ekki eins og ég sé meira hrifin yfir leik hennar í terminator 2... hún er svo væluleg eitthvað... Sigourney er svo mikið ofur ofur ekki gella heldur sko kvendi... já hún er ofurkvendi og Linda Hamilton er ofurgella... en ji... aldrei hefði mig grunað að ég hefð svona miklar skoðanir á þessu :-/

11:05 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home