miðvikudagur, október 20, 2004

Sjáiði bara veðurstúlkuna... þetta gat ég alveg sjálf og alein. Nú getiði lesendur góðir skoðað veðrið í Guildford-i áður en þið leggið af stað í heimsókn til okkar. Veðrið hérna er reyndar ekki eins "impressive" og hjá systu en enginn er verri þó hann/hún vökni svo verið ávallt velkomin.

knús og faðmlög úr rigningunni

spider-woman

4 Comments:

Blogger Ásdís said...

Mér finnst veðurstelpan bara ansi lík þér...

Ef þú sendinr mér e-mail með usernameinu þínu og passwordinu að blogger þá skal ég setja inn einn tengil sem þú getur svo hermt eftir til að setja inn fleiri.

Knús til hinna.

12:30 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hae Thordis Thetta er eg fraendi thinn sem gat gert thig snarbilada i aesku (Halli) .
Vedurstulkan er flott og aetti kanski eiga kall.
Eg er a Moltu og buinn ad vera i 3 vikur og kem sem betur fer heim a sunnudagskvold (millilendi London).
Netfangid mitt er hallicruiser@hotmail.com og hjonsson2@delta.is , endilega sendu mer linu.
Kv Halli

8:57 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hvaða veðurstúlku? hvar? hvar? hvar???

11:01 f.h.  
Blogger londonbaby said...

Hnuss týpískt svona anonymous syndrome að sjá ekki veðurstúlkuna!

11:13 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home