Æ afsakið afsakið alla daga!
Ef einhvern nennir enn að fara hérna inn og athuga hvað er í gangi þá er ég voða þakklát því ég geri mér grein fyrir að við erum ekki búnar að vera neitt duglegar að blogga undanfarið og skömmumst okkar hrikalega. Það er bara mest lítið í fréttum hérna megin hafsins, ég og Ása komum heim þ. 16.júní, ég fer aftur 26.júní en Ása verður áfram og dundar sér sitthvað í faðmi föður síns og annarra fjölskyldumeðlima á Íslandi næstu 6 vikurnar. Það er nefnilega sumarfrí hjá henni krúttu þessar vikur. Þá ætlar mamma hennar að leggjast alvarlega í netspilamennsku og gera voða fína rannsókn/ritgerð. Síðan byrja ég í University of Surrey í október, ef guð lofar. Ég er að líta eftir bílum hérna í Englandi og prófaði einn í gær og ekki fór betur en svo að ég keyrði utan í gangstéttarbrún, ég var nefnilega að passa mig svo mikið að vera vel til vinstri. Ég átti í mestu vandræðum með að skipta um gír þar sem gírstöngin er vinstra megin og ég er ein af rétthentustu (er þetta orð??) manneskjum sem stigið hafa á þessa jörð, þó ég sé örveygð (sjá færslu að neðan um bogamennskuraunir mínar í Brunel).
Ég hef enga hugmynd um bíla og segi bara it looks nice, það er það sem ég hef til málanna að leggja í þeim efnum. Jozeph er ekki mikið betri þó hann sé karlmaður og eigi að hafa þetta í sér.
Ása var að fá umsögn frá skólanum eftir þetta síðasta ár og fékk þessa líka fínu umsögn, barnið er náttúrulega mikil snillingur og með eindæmum gáfuð og held ég að hún hafi það frá mér ;) Hún var reyndar lasin í síðustu viku greyið en er að jafna sig smátt og smátt.
Jæja læt þetta duga í bili og lofa að vera duglegri!
spider-woman
Ef einhvern nennir enn að fara hérna inn og athuga hvað er í gangi þá er ég voða þakklát því ég geri mér grein fyrir að við erum ekki búnar að vera neitt duglegar að blogga undanfarið og skömmumst okkar hrikalega. Það er bara mest lítið í fréttum hérna megin hafsins, ég og Ása komum heim þ. 16.júní, ég fer aftur 26.júní en Ása verður áfram og dundar sér sitthvað í faðmi föður síns og annarra fjölskyldumeðlima á Íslandi næstu 6 vikurnar. Það er nefnilega sumarfrí hjá henni krúttu þessar vikur. Þá ætlar mamma hennar að leggjast alvarlega í netspilamennsku og gera voða fína rannsókn/ritgerð. Síðan byrja ég í University of Surrey í október, ef guð lofar. Ég er að líta eftir bílum hérna í Englandi og prófaði einn í gær og ekki fór betur en svo að ég keyrði utan í gangstéttarbrún, ég var nefnilega að passa mig svo mikið að vera vel til vinstri. Ég átti í mestu vandræðum með að skipta um gír þar sem gírstöngin er vinstra megin og ég er ein af rétthentustu (er þetta orð??) manneskjum sem stigið hafa á þessa jörð, þó ég sé örveygð (sjá færslu að neðan um bogamennskuraunir mínar í Brunel).
Ég hef enga hugmynd um bíla og segi bara it looks nice, það er það sem ég hef til málanna að leggja í þeim efnum. Jozeph er ekki mikið betri þó hann sé karlmaður og eigi að hafa þetta í sér.
Ása var að fá umsögn frá skólanum eftir þetta síðasta ár og fékk þessa líka fínu umsögn, barnið er náttúrulega mikil snillingur og með eindæmum gáfuð og held ég að hún hafi það frá mér ;) Hún var reyndar lasin í síðustu viku greyið en er að jafna sig smátt og smátt.
Jæja læt þetta duga í bili og lofa að vera duglegri!
spider-woman
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home