fimmtudagur, júlí 13, 2006


Og meðan ég man þá vil ég þakka fyrir öll kommmentin. Þar hefur frú Rannveig Jarðvegsfræðingur farið fremst í flokki og fær að verðlaunum þennan stein hér að ofan. Ég þykist vita að hún verði voða kát með hann.

4 Comments:

Blogger bergurogrannveig said...

Hvort hún er, en er þetta granít eða sandsteinn ???

10:03 f.h.  
Blogger bergurogrannveig said...

og svo finnst mér síðan þín bara svo skemmtileg...

Held stundum að við séum andlega skyldar. Ég t.d hef alveg einstakt lag á að lita á mér ennið, hnakkan og eyrum þegar ég er að bralla við að lita á mér hárið. Já og svo slettur út um allt, ónýt handlæði, ónýtar uppáhaldsbuxur og allt það.

Mér hefur hins vegar ekki enn tekist að lita á mér augabrúnirnar. Það finnst mér nú afrek út af fyrir sig verð ég nú bara að segja.

10:16 f.h.  
Blogger bergurogrannveig said...

og svo finnst mér síðan þín bara svo skemmtileg...

Held stundum að við séum andlega skyldar. Ég t.d hef alveg einstakt lag á að lita á mér ennið, hnakkan og eyrum þegar ég er að bralla við að lita á mér hárið. Já og svo slettur út um allt, ónýt handlæði, ónýtar uppáhaldsbuxur og allt það.

Mér hefur hins vegar ekki enn tekist að lita á mér augabrúnirnar. Það finnst mér nú afrek út af fyrir sig verð ég nú bara að segja.

10:16 f.h.  
Blogger londonbaby said...

Þetta ku vera sandsteinn en myndina fann ég með því að slá inn science geology í google find images og fann þessa fínu mynd á

http://www.alientravelguide.com/

Ætli þetta sé svona upplýsingasíða fyrir geimverur sem vilja ferðast til jarðar...

3:32 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home