föstudagur, júní 23, 2006

Jeppaeigendur eru líklegri til þess að brjóta umferðarreglur.

"Fólk sem á jeppa eru líklegri til þess að brjóta lögin með því að tala í farsíma án handfrjáls búnaðar og þá eru það einnig líklegra til þess að vera ekki með sætisólarnar spenntar heldur en eigendur fólksbíla. Þetta kemur fram í nýrri, breskri könnun." (mbl.is, 23.06.2006)

Ég vissi að ég hefði ástæðu fyrir að vera svona taugaveikluð!! Núna get ég neitað að keyra með Jozeph og vísað til þessarrar könnunar máli mínu til stuðnings.

Hér er reyndar bara talað um jeppaeigendur....En hvernig ætli sé með fólk sem er með jeppa í láni?

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

humm, þú mátt ekki vera of vond við jeppafólkið því mér finnst svoo gaman að eiga jeppa en er samt voða góð, eða svona oftast...

11:04 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home