sunnudagur, janúar 30, 2005

Vei! Vei!

Vefsíðan spider-woman.net er komin í loftið eftir margra mánaða bið. (held það hafi aðallega verið ég sem var að bíða en samt) Tengill er hér til hliðar. Ég gerði hana sjálf og alein og það var bara alls ekki jafn erfitt og ég hélt.

klapp klapp

spider-woman

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með vefsíðuna, gangi ykkur allt í haginn.
Mér þettur í hug að ég hafi verið nr. 100 þarna um daginn, er eiginlega alveg viss, hikaði aðeins. Svo ég vil auðvitað fá blómamynd helst vasa líka. Bara svona uppástunga.
Kveðja, ILH.

3:58 e.h.  
Blogger londonbaby said...

TAkk takk kæra frænka, þú ert sú eina sem ert svona vel uppalin að óska til hamingju með vefsetrið flotta. Fyrir það færðu blóm.
Hlakka til að sjá ykkur um páskana, bið voða vel að heilsa
knús

Þórdís

7:51 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til lukkku, glæsilegt duglega kona.
(pssst hvar fær maður svona fína bleika brók?)

T

10:29 f.h.  
Blogger londonbaby said...

Gaman að heyra frá þér Tóthildur :D
Það er ábyggilega hægt að fá ódýra bleika brók í Bónus eða Hagkaup en ef mann langar í svona fína glansandi þá er kannski best að kíkja á Victoria's Secret. Ég er líka pínu forvitin hvar maður fær svona fínan rass
kv

Þórdís

10:46 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home