You're Mrs. Dalloway!
by Virginia Woolf
Your life seems utterly bland and normal to the casual observer, but
inside you are churning with a million tensions and worries. The company you surround
yourself with may be shallow, but their effects upon your reality are tremendously deep.
To stay above water, you must try to act like nothing's wrong, but you know that the
truth is catching up with you. You're not crazy, you're just a little unwell. But no
doctor can help you now.
Take the Book Quiz
at the Blue Pyramid.
Er þetta ekki eitthvað sorglegt? Kannski er þetta af því ég sá The Hours um daginn. Mikið ósköp greip sú mynd mig, tók hana af rælni, af því ég er orðin hálf þreytt á henni Nicole Kidman og ætlaði mér ekkert endilega að sjá The Hours út af því. Reyndar fannst mér Julianne Moore bera þessa mynd uppi og vegna hennar grét ég út í hið óendanlega.
Það hefur komið fram hérna áður að ég er grátkona mikil og tel það hina bestu heilsubót að skæla smá þegar eitthvað bjátar á.
Ég gerðist meira að segja einu sinni svo fræg að gráta á yfirmann minn í vinnunni og ég held að það hafi verið í eina skiptið sem hlustað var á mig í þeirri vinnu þannig að ég vil endilega hefja grát til vegs og virðingar til að efla lýðheilsu. (lýðheilsa er voða mikið tískuorð þessa dagana þannig það er kjörið að skella því hérna inn svo það líti út fyrir að maður sé svolítill fræðimaður.
Bestu kveðjur litlu vinir
spider-woman
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home