Ég er svo almennileg að ég bauð Lizzie og Emmu samnemendum mínum í mat og eldaði chilli con carne. Núna er ég alveg að farast í fingrunum því að chilipiparinn sem ég saxaði fyrr í kvöld hefur brennt á mér ALLA fingurna. Búin að setja aloe vera en það dugar ekkert.... það verðu sko langt þangað til ég verð svona almennileg næst...
miðvikudagur, nóvember 02, 2005
Tenglar
Knúz
Snilldur
The Bloggess
Letters of Note
Lists of Note
150 Great things about the underground
28 Days Later Urban Exploration
Teljari
Previous Posts
- Jiminn hvað mig langar í svona skó. Þetta gætu ve...
- Þá er komið að ferðabloggi:Lögðum af stað á sunnud...
- *HNUSS!*Er búin að standa við eldavélina tímunum s...
- Eftir síendurteknar kvartanir yfir biluðu kommenta...
- Já maður ætti kannski að útskýra skapbræðisfærslun...
- Það var nú alveg kominn tími á nýtt netpróf var þa...
- Djöfull getur afspyrnu heimskt, leiðinlegt og smáb...
- Ég var klukkud af advo og verð að skrifa niður 5 s...
- Hérna er hann, eftir mikla baráttu við bloggerinn...
- Vei!!! Ross Kemp er að koma aftur í Eastenders. Er...
1 Comments:
SKórnir atarna eru svolítið á skjön við Goth lookið - en so what? fáðu þér eintak rýjan mín. Verst að Jozeph verður dálítið peðlegur við hliðina á þér en kannski má leysa það með pari handa honum líka? Er þetta hvort eð er ekki unisex skór?
Heyri í þér á föstudaginn...
Skrifa ummæli
<< Home