miðvikudagur, janúar 04, 2012

Ég var að renna yfir gamlar færslur af blogginu og rakst á þetta skemmtilega ljóð sem Mýsla samdi 2006. Mér finnst alveg nauðsynlegt að birta þetta aftur svo að það gleymist ekki.

The Magic Box

I will put in the box
the roar of a robin
a puddle of purple pigs
the smile of a silly snow leopard.

I will put in the box,a wiffy waffy wolverine
a slippery, sliding sloth
and a freaky four eyed fox.

My box is fashioned from the elements of crystal
the front has got the ancient writing of Atlantis.
In the hinges I will put the wings of eagles
on the lid there is footprints of demons.

I will travel on my box to Australia
and care for animals there
then come back when I am seventy-seven
I'll be safe somewhere.

by Ása Guðmundsdóttir

þriðjudagur, janúar 03, 2012

Jæja fyrst að ég er hætt á facebook þá var ég að spá í að endurvekja bara bloggið góða. ´Mér sýnist að hér þurfi að taka til og henda út linkum og síðan ætla ég að athuga hvort að það sé hægt að breyta URLinu þar sem ég bý ekki lengur í London heldur Sheffield.

ps. Þessi færsla er tileinkuð Höllu Magnadóttur sem vill ólm fylgjast með lífinu í Sheffield.